top of page
Lyfjaeftirlit Íslands
Hreinar íþróttir fyrir alla

Lyfjaeftirlit Íslands
Hreinar íþróttir fyrir alla
Hlutverk lyfjaeftirlits er fyrst og fremst að vernda hreint íþróttafólk og standa vörð um að íþróttir séu iðkaðar á jafnréttisgrundvelli. Lyfjaeftirlit Íslands var stofnað í apríl 2018, og tók um leið við lyfjaeftirliti í íþróttum af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands sem hafði séð um slíkt eftirlit síðan 1989.
Lyfjaeftirlit Íslands skipuleggur og framkvæmir lyfjaeftirlit í íþróttum skv. Alþjóðalyfjareglunum og Evrópu- og UNESCO sáttmálunum um lyfjaeftirlit í íþróttum.
Hér getur þú sent okkur almennar fyrirspurnir, ábendingar eða beiðni um fræðsluerindi
bottom of page