top of page
shutterstock_183546101.jpg

Hreinar íþróttir fyrir alla

  • Lyfjaeftirlit Íslands sér um lyfjapróf á íþróttamönnum á Íslandi
     

  • Einnig sér stofnunin um fræðslu um lyfjamál sem og fræðslu varðandi hagræðingu úrslita og ólögleg veðmál innan íþrótta

Image by Immo Wegmann
LÍ_stakt.PNG

Lyfjaeftirlit Íslands

Hreinar íþróttir fyrir alla

Hlutverk lyfjaeftirlits er fyrst og fremst að vernda hreint íþróttafólk og standa vörð um að íþróttir séu iðkaðar á jafnréttisgrundvelli. Lyfjaeftirlit Íslands var stofnað í apríl 2018, og tók um leið við lyfjaeftirliti í íþróttum af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands sem hafði séð um slíkt eftirlit síðan 1989.

Lyfjaeftirlit Íslands skipuleggur og framkvæmir lyfjaeftirlit í íþróttum skv. Alþjóðalyfjareglunum og Evrópu- og UNESCO sáttmálunum um lyfjaeftirlit í íþróttum. 

Lyfjaeftirlit Íslands

Engjavegur 6, 104 Reykjavík, Iceland

+354 5144022

Hér getur þú sent okkur almennar fyrirspurnir, ábendingar eða beiðni um fræðsluerindi 

Skilaboðin hafa verið send!

bottom of page