top of page

Um Lyfjaeftirlit Íslands

Hlutverk lyfjaeftirlits er fyrst og fremst að vernda hreint íþróttafólk og standa vörð um að íþróttir séu iðkaðar á jafnréttisgrundvelli. Lyfjaeftirlit Íslands var stofnað í apríl 2018, og tók um leið við lyfjaeftirliti í íþróttum af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands sem hafði séð um slíkt eftirlit síðan 1989.

Lyfjaeftirlit Íslands skipuleggur og framkvæmir fræðslu um lyfjamál og sinnir lyfjaeftirliti í íþróttum skv. Alþjóðalyfjareglunum og Evrópu- og UNESCO sáttmálunum um lyfjaeftirlit í íþróttum. 


Lyfjaeftirlit Íslands sinnir einnig fræðslu- og forvarnarstarfi í samstarfi við hagsmunaaðila vegna samnings Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum (e. the Macolin Convention):

Samningur mennta- og barnamálaráðuneytisins við Lyfjaeftirlits Íslands 2023-2025 (smellið til að opna).

Ársreikningur LÍ 2022
Ársreikningur LÍ 2021

Ársreikningur LÍ 2020
Ársreikningur LÍ 2019
Ársreikningur LÍ 2018

Stjórn og starfsfólk Lyfjaeftirlits Íslands

Stjórn Lyfjaeftirlits Íslands skipa:

Skúli Skúlason (formaður)

Helgi Freyr Kristinsson
Pétur Magnússon
Pétur Sigurður Gunnarsson

Framkvæmdastjóri: Birgir Sverrisson
Verkefnastjóri: Anna Björg Lindberg Pálsdóttir

Skrifstofa Lyfjaeftirlits Íslands er í Íþróttamiðstöðinni, Engjavegi 6, 104 Reykjavik

Netfang: lyfjaeftirlit@lyfjaeftirlit.is

Bannlisti2024.png
Lyfjareglur_LÍ_2020_mynd.JPG
WADA_Code_2021_mynd.JPG
bottom of page