top of page

Um Lyfjaeftirlit Íslands

Hlutverk lyfjaeftirlits er fyrst og fremst að vernda hreint íþróttafólk og standa vörð um að íþróttir séu iðkaðar á jafnréttisgrundvelli. Lyfjaeftirlit Íslands var stofnað í apríl 2018, og tók um leið við lyfjaeftirliti í íþróttum af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands sem hafði séð um slíkt eftirlit síðan 1989.

Lyfjaeftirlit Íslands skipuleggur og framkvæmir fræðslu um lyfjamál og sinnir lyfjaeftirliti í íþróttum skv. Alþjóðalyfjareglunum og Evrópu- og UNESCO sáttmálunum um lyfjaeftirlit í íþróttum. 


Lyfjaeftirlit Íslands sinnir einnig fræðslu- og forvarnarstarfi í samstarfi við hagsmunaaðila vegna samnings Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum (e. the Macolin Convention):

Samningur mennta- og barnamálaráðuneytisins við Lyfjaeftirlits Íslands 2023-2025 (smellið til að opna).

Ársreikningur LÍ 2024

Ársreikningur LÍ 2023
Ársreikningur LÍ 2022

Ársreikningur LÍ 2021

Ársreikningur LÍ 2020
Ársreikningur LÍ 2019
Ársreikningur LÍ 2018

Stjórn og starfsfólk Lyfjaeftirlits Íslands

Stjórn Lyfjaeftirlits Íslands skipa:

Skúli Skúlason (formaður)

Helgi Freyr Kristinsson
Pétur Magnússon
Pétur Sigurður Gunnarsson

Framkvæmdastjóri: Birgir Sverrisson
Verkefnastjóri: Anna Björg Lindberg Pálsdóttir

Skrifstofa Lyfjaeftirlits Íslands er í Íþróttamiðstöðinni, Engjavegi 6, 104 Reykjavik

Netfang: lyfjaeftirlit@lyfjaeftirlit.is

Bannlisti2024.png
Lyfjareglur_LÍ_2020_mynd.JPG
WADA_Code_2021_mynd.JPG

©2018 by Lyfjaeftirlit Íslands. Proudly created with Wix.com

bottom of page