top of page

ADEL fræðsla

ADEL, sem stendur fyrir Anti-Doping E-learning, er fræðslukerfi World Anti-Doping Agency (WADA).
ADEL fræðsluefni er opið öllum og kostar ekkert. Nauðsynlegt er að skrá sig inn sem notanda áður en hægt er að skoða námsefnið. Á heimasíðu ADEL má finna fræðslunámskeið og ítarefni fyrir alla markhópa innan íþróttahreyfingarinnar, hvort sem það sé íþróttafólk, þjálfarar, læknar eða annað starfsfólk.


Heimasíða ADEL er adel.wada-ama.org​​

ADEL fyrir hæfileikaríkt íþróttafólk (íslenska)

Þetta fræðslunámskeið er á íslensku og er sérhannað fyrir íþróttamenn sem vilja læra um alla þætti lyfjaeftirlitsins og hvers vegna hreinar íþróttir eru mikilvægar.

Smelltu á myndina til að fara beint í námskeiðið

Copy of Facebook Post - ADEL f. hæfileikaríkt íþróttafólk.png

ADEL fyrir aðstoðarfólk íþróttafólks (enska)

Hér má finna fræðslu um lyfjamál fyrir mismunandi aðstoðarfólk íþróttamanna, t.d. þjálfara, foreldra og heilbrigðisstarfsfólk.

Smelltu á myndina til að fara beint á yfirlit yfir námskeið í boði

ASP_ 2025-07-02 145733.jpg

ADEL fyrir íþróttafólk á alþjóðastigi (enska)

Ítarlegt námskeið um lyfjamál fyrir þá sem eru í skráðum lyfjaprófunarhópum eða þurfa að taka námskeið fyrir keppnir á vegum alþjóðasérsambands eða stórmót eins og t.d. Ólympíuleikana.

Smelltu á myndina til að fara beint í námskeiðin

Skjámynd 2025-07-03 100732.jpg

©2018 by Lyfjaeftirlit Íslands. Proudly created with Wix.com

bottom of page