top of page
ADEL fræðsla
ADEL, sem stendur fyrir Anti-Doping E-learning, er fræðslukerfi World Anti-Doping Agency (WADA).
ADEL fræðsluefni er opið öllum og kostar ekkert. Nauðsynlegt er að skrá sig inn sem notanda áður en hægt er að skoða námsefnið. Á heimasíðu ADEL má finna fræðslunámskeið og ítarefni fyrir alla markhópa innan íþróttahreyfingarinnar, hvort sem það sé íþróttafólk, þjálfarar, læknar eða annað starfsfólk.
Heimasíða ADEL er adel.wada-ama.org
bottom of page