top of page

Rannsóknir sem tengjast notkun á anabólískum sterum

  • Notendur anabólískra sterar eru þrisvar sinnum líklegri til að deyja fyrir aldur fram sem og mun líklegri til að þurfa að leita læknisaðstoðar (á sjúkrahúsi) heldur en þeir sem ekki nota anabólíska stera.
    -  Health Consequences of Androgenic-Anabolic Steroid Use. H. Horwitz et. al. (2018). JIM.

  • Karlkyns langtímanotendur anabólískra stera eru mun líklegri til þess að vera ósáttir með sinn eigin líkama og finnast þeir vera of litlir eða mjóir heldur en þeir sem ekki hafa notað anabólíska stera.
    - Body Image and Attitudes Toward Male Roles in Anabolic-Androgenic Steroid Users.  - Kanayama et. al. (2006). (AM) Psychiatry.

  • Langtímanotkun á anabólískum sterum hefur leitt til vitsmunaskerðingar vegna þynningar á heilaberki og gráa efni heilans.
    - Structural Brain Imaging of Long-Term Anabolic-Androgenic Steroid Users and Nonusing Weightlifters. - Bjornebekk et. al. (2017). Biological Psychiatry.

bottom of page